Um okkur
Starfsmenn:
Sigurður O Sigurðsson fasteignasali. Hefur unnið við sölu fasteigna í 20 ár.
Ágústa G Ásbjörnsdóttir Löggildur fasteignasali með spænsk réttindi. Hefur unnið við sölu fasteigna á Spáni síðustu 6 ár.
Sími Sigurður: +354 6168880
og Ágústa: +45 3190 6774
Við hjá Sumareignum höfum áratuga reynslu af sölu fasteigna bæði á Íslandi og á Spáni. Við erum í samstarfi við færa lögfræðinga á Spáni sem fylgja okkar viðskiptavinum í gegnum allt kaupferlið eins og kaupsamning, afsal, afhendingu eigna. Sjá um bankaábyrgðir, útvega spænska kennitölu, sjá um erfðamál og halda utan um alla okkar viðskiptavini með allt sem snýr að því að eiga fasteign á Spáni.
Við störfum einnig þétt saman með nokkrum traustum fasteignasölum á svæðinu og þá sérstakelega með endursölu fasteignir.
Við höfum aðstoðað mikinn fjölda Íslendinga við kaup á fasteignum.