Ef þú ert að hugleiða fasteignakaup á Spáni þá eflaust veistu að það hefur ekki verið auðvelt að fá lán fyrir Íslendinga á Spáni síðustu árin. En við erum í góðu sambandi við lána fyrirtæki á Costa blanca svæðinu sem geta og vilja veita íslendingum lán.
Það er eiginlega nauðsynlegt að fara í lána mat (pre valuation) ef þú ert að spá í fasteign á Spáni og ætlar að athuga með lán.
Þá hefur þú samband við okkur hér á tölvupósti * Smella hér *
Við segjum þér hvað þú þarft til að standast mat og ef þú vilt fara í athugun á láns möguleikum förum við með þetta lengra fyrir þig.
Fasteignalán til Íslendinga.
Lánstími er uppí 30 ár.
Allt að 70% lánshlutfall.
Hægt að athuga með möguleika á láni áður en þú kaupir.
Allar upplýsingar hér á tölvupósti eða í síma 616 8880
Skoða fleiri eignir smella hér.
Allt um kaupferlið á Spáni, smella hér.