×

Íbúð í Villamartin

Verð frá 91.900€ 13.889.834 ISK

Orihuela Costa - Costa Blanca South
  • 2 Svefnherbergi
  • 1 Baðherbergi
  • 45 m2

Kósý 2ja herbergja íbúð til sölu í íbúðarhverfinu San Vicente á frábæru verði!

Íbúðin er hluti af lokuðum kjarna, með sameiginlegri sundlaug. Staðsett aðeins 800m frá börum, veitingastöðum og verslunum.

Íbúðin er staðsett á jarðhæð, samanstendur af bjartri og rúmgóðri stofu/borðstofu, eldhúsi í amerískum stíl, þvottaherbergi, tveimur svefnherbergjum með innréttuðum skápum og fjölskyldubaðherbergi.

Úr stofunni er hægt að fara út á yfirbyggðar svalir þar sem hægt er að gæða sér á morgunkaffinu.

Íbúðin selst með húsgögnum eins og sést á myndunum ásamt heimilistækjum.

Las Filipinas er vel rótgróið og vinsælt samfélag með blöndu af fast búandi íbúum og orlofsgestum.

Íbúðin væri tilvalið sumarhús, eða sem leigufjárfesting.

Staðsett nálægt 4 meistaragolfvöllum þar á meðal Villamartin, Campoamor, Las Ramblas og Las Colinas.

Zenia Boulevard-verslunarmiðstöðin og sandstrendur með bláfána á Orihuela Costa eru í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð.

Í oktober 2023 komu í gildi ný lög á Spáni um fasteignasala. Fasteignasalar verða að hafa lokið sérstöku löggildingarnámi á Spáni til að geta selt fasteignir. Annars eru viðskiptin ótryggð með öllu og ólögleg og geta varðað sektum. 

Sumareignir hafa brugðist við og fengið þessi réttindi og nú getur þú keypt og selt fasteign í gegnum okkur án áhættu. 

 

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Eldri eign
Tilvísunarnúmer
Sb764
Byggingar ár
2002
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Sameiginlegt
Garður
Sameiginlegt
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Norðaustur
Bílskur
Nice
Stærðir
Fermetra stærð eignar
45 m2
Fjarlægðir
Fjarlægð frá flugvelli
45 Km
Fjarlægð frá strönd
10 Km
Fjarlægð frá bæjarkjarna
5 Km
Fjarlægð frá næsta golfvelli
5 Km
Smáatriði
  • Verönd
  • Geymsla
  • Heimilistæki
  • Húsgögn fylgja
  • Loftkæling

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.