VISTABELLA GOLF - ÞAKÍBÚÐ - SÍÐSTA ÍBÚÐIN
Björt og rúmgóð íbúð á efri hæð með stórum svölum og þaksvölum.
Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Eldhús og stofa í opnu rými með útgang á svalir.
Það fylgja heimilistæki, sturtugler og loftræsting með heitum og köldum blæstri með þessari íbúð.
Sér bílastæði fyrir utan.
Snyrtilegur, sameiginlegur garður með sundlaug og vaðlaug. Góð aðstaða fyrir sólbað og huggulegheit.
Mikil þjónusta á svæðinu, eins og matvöruverslun, apótek, veitingastaðir og fleira.
Vinsæll golfvöllurer einnig á svæðinu. Þar er nýtt klúbbhús í byggingu.
Það er mikil uppbygging á þessu svæði enda vel staðsettur bær sem bíður uppá marga möguleika.