Lúxus íbúðir við Flamenca ströndina. Nútímaleg íbúð í bestu gæðum.
Vel búið eldhús sem er opið inní stofu. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Þessum íbúðum fylgir:
- Heimilistæki
- Húsgögn
- Loftræsting
- Ljós inni og úti
- Sjónvarp
Bílastæði í kjallara ásamt geymslu.
Sameiginleg sundlaug, líkamsræktartæki, sauna, leiksvæði fyrir börn og grill svæði.
Öll þjónusta er í göngufæri.
Stutt í verslunarmiðstöðina á svæðinu.
Stutt í golf
Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.
Þú greiðir engin gjöld til okkar.
Nánari uppýsingar: Sigurður í síma 00354 6168880
eða á tölvupóst : Put link = sumareignir@gmail.com