×

Falleg hæð Torrevieja

Verð frá 125.000€ 18.892.592 ISK

Torrevieja - Costa Blanca South
  • 2 Svefnherbergi
  • 1 Baðherbergi

Var að koma í sölu þessi fallega eign í eigu Íslendinga - Mikið endurnýjuð íbúð á jarðhæð með verönd beggja megin og sól allan daginn. Eldús með nýlegri innréttingu. Tvö rúmgóð svefnherbergi, nýlega endurnýjað baðherbergi. Stórt sundlaugarsvæði rétt við innganginn af íbúðinni. Þetta er eign sem margir hafa verið að leita eftir þar sem allt er á einni hæð.

Mjög stór verönd framan við húsið og einnig verönd að aftan, engar tröppur og allt eins og nýtt í íbúðinni. Íbúðinni fylgja mjög flott og góð húsgögn þannig að þessi eign er tilbúin til innflutnings. Einnig er þetta ekta íbúð til útleigu. Staðsetningin er frábær, nokkra mínútna ganga að habineras verslunarsvæðinu þar sem alla þjónustu er að fá eins og matvöruverslanir, fataverslanir og fleira. Fullt af veitingahúsum einnig í göngufæri. Stutt á Playa del cura baðströndina og niðrí miðbæ Torrevieja.

SKOÐA FLEIRI EIGNIR: Smelltu Hér

Allar upplýsingar í sima 616 8880
eða hér á tölvupósti. Smella hér.

Í oktober 2023 komu í gildi ný lög á Spáni um fasteignasala. Fasteignasalar verða að hafa lokið sérstöku löggildingarnámi á Spáni til að geta selt fasteignir. Annars eru viðskiptin ótryggð með öllu og ólögleg og geta varðað sektum. 

Sumareignir hafa brugðist við og fengið þessi réttindi og nú getur þú keypt og selt fasteign í gegnum okkur án áhættu. 

 

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Eldri eign
Tilvísunarnúmer
SP111
Byggingar ár
0
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Sameiginlegt
Garður
Privat
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Suður
Útsýni
Nice
Bílskur
Nice
Stærðir
Fjarlægðir

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.