Bjartar og notalegar íbúðir í Villamartin.
Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi í öllum íbúðum. Opið rými milli eldhúss og stofu.
Sameignilegur sundlaugar garður.
Jarðhæðum fylgja einkasundlaugar og bílastæði á lóð.
Efstu hæðum fylgja þaksvalir með fallegu útsýni.
Stutt í alla þjónustu.
Stutt á þrjá vinsælustu golfvellina á svæðinu.
Góðar útleigu íbúðir.
Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.
Þú greiðir engin gjöld til okkar.
Nánari uppýsingar: Sigurður í síma 00354 6168880
eða á tölvupóst : Put link = sumareignir@gmail.com