×

Um okkur

Starfsmenn:

Sigurður O Sigurðsson fasteignasali. Hefur unnið við sölu fasteigna í 20 ár.

Ágústa G Ásbjörnsdóttir Sölustjóri. Hefur unnið við sölu fasteigna á Spáni síðustu 6 ár.

Sigrún Jóna Andradóttir sölustjóri á norður svæði Costa Blanca. Hefur unnið við sölu fasteigna bæði á Spáni og Íslandi frá árinu 2008. Sími 857 2267 og 0034 613 145 222 tölvupóstur hér.

Björn Þór Svavarsson, Sölumaður á norður Costa Blanca.                                                                                                   

Sheila García Lögmaður

Heimilisfang

Calle Niágara 56

Orihuela Costa

Tel 00354 6168880

and 0034 966276994

Við hjá Sumareignum höfum áratuga reynslu af sölu fasteigna bæði á Íslandi og á Spáni. Við erum í samstarfi við færa lögfræðinga á Spáni sem fylgja okkar viðskiptavinum í gegnum allt kaupferlið eins og kaupsamning, afsal, afhendingu eigna. Sjá um bankaábyrgðir, útvega spænska kennitölu, sjá um erfðamál og halda utan um alla okkar viðskiptavini með allt sem snýr að því að eiga fasteign á Spáni.

Við störfum einnig þétt saman með nokkrum traustum fasteignasölum á svæðinu og þá sérstakelega með endursölu fasteignir.

Við höfum aðstoðað mikinn fjölda Íslendinga við kaup á fasteignum.

Við erum með tvær vefsíður um fasteignir til sölu á Spáni. Eina fyrir íslenska kaupendur Sumareignir.is og aðra fyrir erlenda kaupendur Spainhomes.net. 

 

!nuestro_equipo

Ágústa & Siggi  - Spain Homes

Ágústa & Siggi

  • dk icon
  • en icon
  • ic icon
Björn & Sigrún - Spain Homes

Björn & Sigrún

  • en icon
  • ic icon
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.