Bali Punta Prima Þakíbúð
58.000.000
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4 herb.
84 m2
58.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
3
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Eignalind fasteignasala

og Sumareignir kynna: Glæsilegar þakíbúðir í nýjum íbúðakjarna í Punta Prima með góðum svölum og þakverönd með besta útsýninu í bænum - sjón er sögu ríkari.
Stærð íbúða er frá 95 fm síðan eru glæsilegar svalir frá 35 fm og uppí 71 fm 
og þaksvalir geta verið frá 40 fm uppi 89,5 fermetra.

Verð er frá 365.000 evrum og uppí um 500.000 evrur fyrir stærstu íbúðirnar. 

Hér eru nokkrar tegundir íbúða í boði á frábærum stað ef þú vilt allar upplýsingar sendu á okkur tölvupóst eða hringdu í Sigurð í síma 616 8880.


* Verð miðast við evra 160 krónur. * 

Við erum með aðgang að flestum fasteignasölum og verktökum á Costa Blanca svæðinu þannig að ef þú sérð fasteign sem
er ekki á síðunni okkar ekki hika við að hafa samband og við getum aðstoðað við skoðun, kaup og frágang.
Þú getur sent upplýsingar á Sigurð [email protected] eða hringt í síma 6168880


Ef þú ert með óskir um eign á ákveðnu svæði - endilega sendu á okkur tölvupóst og við aðstoðum þig við að finna réttu eignina.
Íbúðirnar eru á með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Það sem fylgir þessum íbúðum er:
Hiti í gólfi á baði og tengi fyrir loftræstingu.
Heitur pottur, úti-sturta, úti-eldhús og grillsvæði á þaksvölum.
Vöktunarkerfi tengt appi í síma.
Rafmagnsgardínur.
Stæði í bílageymslu með meðfylgjandi geymslu. 

Garðurinn í kringum íbúðakjarnann er uppbyggður í suðrænum stíl með á sem rennur gegnum slökunarsvæðið.
Tvær sameiginlegar sundlaugar, nuddpottur, sauna og líkamsræktarstöð. Vatnsleikjasvæði fyrir börn og einnig leiksvæði fyrir börnin.

Frábær staðsetning.
Veitingastaðir og verslanir í göngufæri.
10 mín keyrsla á vinsæla golfvelli.
30 til 45 mín keyrsla á Alicante flugvöllinn.

Við erum á staðnum og sýnum allar
íbúðir sjálf og erum þér innan handar í öllu ferlinu.

Nánari uppýsingar gefa Sigurður og Ágústa í síma 6168880
eða á tölvupóst á [email protected]
eða [email protected]

Þú getur Like-að Sumareignir hér og fylgst með nýjum eignum og tilboðum.

Við á Sumareignum og Eignalind fasteignasölu höfum starfað á fasteignamarkaði í áratugi og þú ert í góðum höndum með okkur.
Við erum með skrifstofu á svæðinu og tökum vel á móti þér, aðstoðum þig við að finna bestu eignina og aðstoðum þig í gengum allt kaupferlið.  

Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á  
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.