Eignalind fasteignasala
og Sumareignir kynna: Glæsilegar þakíbúðir í nýjum íbúðakjarna í Punta Prima með góðum svölum og þakverönd með besta útsýninu í bænum - sjón er sögu ríkari.
Stærð íbúða er frá 88 fm, svalir uppí 71 fm og þaksvalir uppí 95 fm.
Verð er frá 370.000 evrum á þakíbúð.Til eru tvær gerðir af þakíbúðum, allar eru þær með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Þessar þakíbúðirnar með einstaklega glæsilegu útsýni, þær eru á einni eða tveimur hæðum með möguleika á útieldhúsi, heitum potti og sturtu. Svalir og þaksvalir eru allt að 150 fm. Með þakíbúðunum fylgir stæði í bílakjallara og geymsla. Garðurinn í kringum íbúðakjarnann er uppbyggður í suðrænum stíl með á sem rennur gegnum slökunarsvæðið.
Tvær sameiginlegar sundlaugar, nuddpottur, sauna og líkamsræktarstöð er meðal þess sem fylgir kjarnanum, og einnig vatnsleikjasvæði og leiksvæði fyrir börnin.Frábær staðsetning.
Veitingastaðir og verslanir í göngufæri.
Stutt á strönd.
10 mín keyrsla á vinsæla golfvelli.
30 til 45 mín keyrsla á Alicante flugvöllinn.
* Verð miðast við evra 160 krónur *Ef þú ert með óskir um eign á ákveðnu svæði - endilega sendu á okkur tölvupóst og við aðstoðum þig við að finna réttu eignina.
Nánari uppýsingar gefa Sigurður og Ágústa í síma 6168880
eða á tölvupóst á [email protected]
eða [email protected] Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á
www.verdmat.is