Eignalind fasteignasala
og Sumareignir.is kynna: Villacosta Club er nýr íbúðakjarni í Villamartin/Torrevieja.Íbúðirnar eru vandaðar og skemmtilega hannaðar, stórar svalir einkenna þær og gefa þeim penthouse yfirbragð.
Íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Það getur verið möguleiki á að hafa þrjú svefnherbergi.
Tengi fyrir loftræstingu, hiti er í gólfi á baðherbergjum og stæði í bílageymslu ásamt geymslu fylgja. Lyfta er frá bílakjallara.
Mikið er lagt í garðinn og verða þar falleg pálmatré, stór sundlaug, heitur pottur og líkamsrækt.
Með þessari eign sem er á efstu hæð fylgja 23 fm svalir og 93 fm þaksvalir.Möguleiki að fá íbúðirnar fullbúnar húsgögnum og húsbúnaði gegn aukagjaldi.
Við erum með sérstakt aukatilboð varðandi það, hafðu endilega samband ef þú vilt vita meira.
TILBOÐ: Öllum íbúðum fylgja núna rafmagnstæki í eldhús auk inneignar í húsgagnaverslun fyrir 2.500 EVRUR.Villacosta Club íbúðakjarninn er frábærlega staðsettur.
Matvöruverslun við hliðina á kjarnanum.
La Fuente í 5 mín göngufæri, þar eru m.a veitingastaðir, verslanir og banki.
La Zenia verslunarmiðstöðin er í ca. 5 mín akstursfjarlægð.
Alicante flugvöllurinn er í ca. 45 mín akstursfjarlægð.
Fyrir þá sem elska að vera í golfi þá er stutt á Las ramblas, Campoamor og Villamartin golfvellina.
Tilbúið í desember 2020
Verð:
Fyrsta hæð frá €178,500
Önnur hæð frá €180,000
Penthouse frá €245,000Við erum á staðnum og sýnum allar
íbúðir sjálf og erum þér innan handar í öllu ferlinu.
Sigurður og Ágústa í síma 616 8880 eða [email protected]/[email protected]Við erum með samstarfssamning við alla stærstu byggingarverktaka á svæðinu. Fylgstu með okkur á
www.sumareignum.is við aðstoðum þig við að finna það besta sem er í boði á Costa Blanca svæðinu.
Þess vegna setjum við aðeins útvaldar eignir inná
Sumareignir.isPanta upplýsingar um þessa eign
hérEf þú vilt fá sent til þín í tölvupósti allar þær flottu eignir sem við munum setja inná Sumareignir skráðu þig þá á póstlistann sem fyrst.
Þú getur skráð þig
hér.Svæði: Villamartin
Tegund: Fjölbýli
Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á
www.verdmat.is