SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR - TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR - HÚSGÖGN OG HEIMILISTÆKI FYLGJA MEÐ
Jarðhæð sem snýr í suður.
Tvö svefnherbergi og tvö baðherberbgi.
Um 50 fm verönd
Húsgögn, heimilistæki og loftkæling (heitt/kalt) fylgir með.
Sameiginleg sundlaug og merkt bílastæði
Skoða fleiri eignir smella hér.
Við erum að setja mikið inn af eignum næstu daga. Þess vegna vantar enn íslenska texta á margar eignir. Einnig getur eign sem er skráð í Torrevieja verið í einhverju hverfi eins og Punta prima, La zenia eða Villamartin best er að skoða map neðst á síðunni til að sjá hvar eignin er staðsett.
En þetta verður komið í lag eftir nokkrar vikur.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður er löggildur fasteignasali á Íslandi og Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateigna á Spáni.