×

Þakíbúð með einkasundlaug

Verð frá 749.000€ 104.489.539 ISK

Guardamar Del Segura - Costa Blanca South
 • 4 Svefnherbergi
 • 3 Baðherbergi
 • 139,5 m2

** Þakíbúð með glæsilegu útsýni **

Íbúð á efstu hæð með stórum gluggum og glæsilegu útsýni.

Íbúðin er með fjórum svefnherbergjum og þremur baðherbergjum.

Einkasundlaug á þaksvölunum.

Það er einungis 10 mín ganga á ströndina. 

Í Guardamar eru langar og snyrtilegar strendur.

Þar er mikið líf og fjör á sumrin og mikill ferðamannastraumur, því eru þessar íbúðir einnig tilvaldar til útleigu.

 

Viltu kaupa fasteign á Spáni?

Við bjóðum þér í skoðunarferð í leit að draumaeigninni.

Við skipuleggjum fyrir þig einkakynningu í gegnum síma eða tölvu áður en þú ferð.

Hafðu samband við okkur í síma 616 8880 eða á tölvupósti hér.

 

Fáðu svör við öllu sem þú vilt vita um fasteignakaup á Spáni.

Við förum m.a yfir með þér:

 • Tegundir fasteigna og staðsetningar fasteigna á Spáni.
 • Kaupferlið á Spáni.
 • Lána möguleika.
 • Hvernig við undirbúum skoðunarferð með þér til Spánar.
 • Hvernig allt fer fram eftir að þú ert búin að kaupa.
 • Erfðamál.
 • Hvað þarf að hafa í huga ef þú vilt leigja eignina út.

 

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Nýbyggingar
Tilvísunarnúmer
ama13
Byggingar ár
2023
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Privat
Garður
Sameiginlegt
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Suðaustur
Bílskur
Nice
Stærðir
Fjarlægðir
Fjarlægð frá flugvelli
30 Km
Fjarlægð frá strönd
5 Km
Fjarlægð frá bæjarkjarna
5 Km
Fjarlægð frá næsta golfvelli
10 Km
Smáatriði
 • Verönd
 • Lyfta
 • Sólstofa
 • Loftkæling

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.