* Heilsa og vellíðan er einkenni þessa kjarna *
Íbúðirnar eru opnar og bjartar með vönduðum innréttingum.
Hægt er að fá íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum og einu eða tveimur baðherbergjum.
Blokkin er á tveimur hæðum. Neðri hæðum fylgja góð verönd og efri hæðum fylgja svalir og þaksvalir.
Bílastæði í kjallar fylgir öllum íbúðum.
Kjarninn er byggður til afslöppunar og vellíðunar.
Mikið er lagt uppúr öryggi fyrir íbúa og því fylgir hverri íbúð öryggishnappur sem hægt er að nýta sér allan sólarhringinn ef neyðin kallar.
Einnig er mikið lagt í að það sé aðgengi fyrir alla, hvort sem einstaklingur er full göngufær, minna göngufær eða notast við hjólastól eða önnur hjálpartæki.
Baðherbergin eru rúmgóð svo það sé pláss fyrir hjálpartæki og í sameignlegu sundlauginni er lyfta.
Sameignin bíður einnig uppá líkamsrækt, snyrtiaðstöðu og aðstöðu til sjúkraþjálfunar.
Og síðast en ekki síst er í boði:
Lyklageymsla, eftirlit með íbúðum, hreingerning og vökvun á plöntum.