×
Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir - Sumareignir

Einbýlishús Í Vistabella - Eldri eignir

Vistabella, Costa Blanca South

Verð €349.000
Tilvísunarnúmer: Sp1190
Orku vottorð: í vinnslu


Falleg, vel skipulögð einbýlishús með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum á tveimur hæðum í Vistabella. Möguleiki að hafa einkasundlaug.  

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Rúmgott eldhús opið inní stofu stofu og borðstofu. Eitt svefnherbergi og baðherbergi. 
Efri hæð: 
Á efri hæðinni eru tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Útgengt út á svalir frá báðum svefnherbergjunum. 
Rúmgóðar lóðir þar sem hægt er að hafa einkasundlaug en hún fylgir ekki með í verðinu,

Þetta svæði er algjör perla, útivistarparadís í fallegu og rólegu umhverfi með öryggisgæslu 24/7, svæðið er afgirt og það kemst enginn inn á svæðið nema að hafa þangað erindi.

Vistabella golfvöllurinn er mjög skemmtilegur og vinsæll meðal golfara. Nú eru að byrja framkvæmdir á glæsilegu golfhúsi og íþróttasvæði í kringum golfvöllinn.

*Innifalið í verði eru 40 golfhringir á Vistabella golfvellinum.

Best að panta teikningar, verðlista og allar upplýsingar hér.

Erum einnig með til sölu glæsileg einbýli á einni hæð skoða hér.

Einnig eru til sölu sérhæðir frá sama verktaka þar sem hægt er að velja efri hæð með þaksvölum eða neðri hæðir með garði, skoða hæðirnar hér

Upplýsingar

Sundlaug:
Möguleiki

Stærðir

Fermetra stærð eignar:
109 m²
Stærð lóðar:
221 m²

Valkostir

  • Verönd
Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

{{ thanks }}

Staðsetning eignar