Glæsilegt parhús við Vistabella golfvöllinn tilbúið til afhendingar.
Þetta eina Kauii hús var að koma aftur í sölu. Þessi hús komu í sölu fyrir 2 árum og seldust strax upp.
Húsin er með stofu og eldhúsi sem er í opnu rými með stofunni.
Í húsinu eru þrjú svefnherbergi. Hjónaherbergi er með innangengnu baðherbergi og útgengi á verönd.
Útgengt frá stofu og út á verönd.
Stórar þaksvalir og bílastæði á lóðinni.
Þessu húsi fylgir einkasundlaug í garðinum.
Yndislegt lokað svæði þar sem er mikið af veitingahúsum og matvöruverlsun.
Flottur golfvöllur og hellings önnur íþrótta aðstaða, tennis og fleira.
Aðeins þetta eina hús í boði.
INCLUDED:
*POOL 6x3m
*PRE-INSTALLATION OF HEATING IN POOL
*WHITEGOODS BALAY: OVEN, VITROCERAMIC HOB, FRIDGE AND MICROWAVE INTEGRATED,
DISHWASHER, WASHING MACHINE,
*SHOWER SCREENS IN 2 BATHROOMS
*AIR CONDITIONING DAIKIN
*AIRZONE
*3 SOLAR PANELS
*ELECTRIC BLINDS
Allar upplýsingar hér á tölvupósti eða í síma 616 8880
Yfir 2.000 eignir til sölu hér.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.
Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.