×

Hér er kort þar sem allar eignirnar er að finna:

Forsíða

Við hjálpum þér að finna réttu eignina og spænskir lögfræðingar sem við vinnum náið með aðstoða þig við allt kaupferlið.

Hér á vefsíðunni Sumareignir.is eru nýjar fasteignir frá byggingarverktökum sem við vinnum náið með á Costa Blanca svæðinu, hér bætast við nokkrar eignir í hverri viku.

Ef þú sérð eign sem þig langar að vita meira um þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur í gegnum spjallið á síðunni í síma 616 8880 eða smella hér og senda okkur tölvupóst. 

Við og okkar lögfræðingar aðstoðum þig alla leið í kaupferlinu. 

Forsíða